„Þegar áföll dynja yfir stöndum við saman í þessu landi“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.08.2022
kl. 16.22
Rúv.is hefur eftir Magnúsi Magnússyni, sóknarpresti í Húnavatnsprestakalli sem stýrði upplýsingafundi lögreglunnar fyrir íbúa á Blönduósi í gærkvöldi, að fjölmennt hafi verið í félagsheimilinu á Blönduósi, nánast fullsetið og mikil eining og samhugur. Fánar voru víða dregnir í hálfa stöng í bænum í gær og augljóslega mikil sorg í samfélaginu.
Meira