Byggðakvóti eykst á Norðurlandi vestra um 66 tonn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.01.2023
kl. 08.54
Matvælaráðuneytið hefur gefið út hver byggðakvótinn verður á fiskveiðiárinu 2022-2023 en úthlutað er til 51 byggðalags í 29 sveitarfélögum. Á Norðurlandi vestra eykst kvóti milli ára um 66 tonn en í heildina eykst úthlutun um 262 tonn milli ára á landinu öllu.
Meira