Námskeið í tölvu- og miðlalæsi fyrir 60 ára og eldri
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.09.2022
kl. 13.56
Farskólinn, miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, býður upp á námskeið í tölvu- og miðlalæsi fyrir 60 ára og eldri þar sem m.a. eru tekin fyrir tölvulæsi á snjalltæki, þ.e. þekkingu og færni í notkun rafrænna skilríkja og vefsíðna sem nauðsynlegt er að geta nýtt, s.s. heimabanka, netverslun, samfélagsmiðla, efnisveitur og notkun á tölvupóstum og öðrum rafrænum samskiptum:
Meira