Áttatíu stunda nám í fiskeldi við Háskólann á Hólum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
27.09.2022
kl. 08.40
Fjallað var um þá miklu aukningu sem orðið hefur í nemendafjölda í fiskeldi við Háskólann á Hólum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í síðustu viku en þar stunda núna um áttatíu manns nám í faginu. Háskólinn á Hólum í forystuhlutverki, segir í frétt á heimasíðu skólans.
Meira