Stígandi kaupir Húnabraut 29 á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
12.11.2021
kl. 15.23
Húnahornið segir frá því að nýlega var undirritaður samningur milli Ámundakinnar ehf. og Trésmiðjunnar Stíganda ehf. um kaup Stíganda á húsinu að Húnabraut 29 á Blönduósi. Viðskiptin eiga sér nokkurn aðdraganda og eru hugsuð til að treysta rekstrargrundvöll fyrirtækisins enn betur. Rekstur Stíganda flest undanfarin ár hefur skilað jákvæðri niðurstöðu og er verkefnastaðan góð um þessar mundir og horfur eru á að svo verði áfram næstu misserin.
Meira
