feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.08.2021
kl. 15.01
Ég tel að svona fjölmenn mót og fyrirferðarmikil séu gífurlega mikilvæg fyrir minni samfélög eins og okkar. Ég segi minni samfélög, en auðvitað meina ég það ekkert. Við eigum ekki að horfa á okkur sem lítil, við erum stór, alla vega ekki minni en aðrir. Norðurland vestra hefur alla burði til að halda mót og viðburði af sömu stærðargráðu og önnur byggðarlög, og með sama standard, takk.
Meira