Frambjóðendur Norðvesturkjördæmis í sviðsljósinu :: Valgarður Lyngdal Jónsson Samfylking
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.09.2021
kl. 14.54
Hvar hef ég séð þennan áður. Jú, alveg rétt, í Útsvarinu! Já, Valgarð kannast margir við úr þeim ágætu spurningaþáttum sem sýndir voru á RÚV fyrrum. Hann starfar sem kennari og bæjarfulltrúi á Akranesi, og nú oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Meira
