Fleiri minkar veiddir í ár í Húnavatnshreppi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
13.10.2021
kl. 13.19
Á heimasíðu Húnavatnshrepps eru birtar upplýsingar um refa- og minkaveiði innan Húnavatnshrepps, síðasta veiðitímabil sem telst frá 1. september 2020 til og með 31. ágúst sl.
Meira
