Minningar horfins tíma - Með grjót í vösunum eftir Svein Torfa Þórólfsson
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
12.09.2021
kl. 10.48
Út er komin bókin Með grjót í vösunum eftir Svein Torfa Þórólfsson (1945–2016). Sveinn Torfi ólst upp á Skagaströnd til tíu ára aldurs en fluttist þá til Grindavíkur með fjölskyldu sinni. Í umsögn útgefanda segir að lífsbaráttan hafi verið hörð og oft mikið lagt á hans ungu herðar.
Meira
