Enn gilda 200 manna fjöldatakmarkanir og eins metra nálægðartakmörk
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
27.08.2021
kl. 08.26
Heilbrigðisráðherra hefur gefið út nýjar sóttvarnareglur sem taka gildi á miðnætti en fjöldatakmarkanir miðast enn við 200 manns og reglur um eins metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar.
Meira
