Tíminn flýgur - Áskorandinn Magdalena Berglind Björnsdóttir Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
20.06.2021
kl. 10.20
Tíminn flýgur áfram og hann teymir mig á eftir sér og ekki fæ ég miklu ráðið um það hvert hann fer. Þessar línur Megasar fljúga stundum um huga minn þegar mér finnst tíminn hlaupa óþarflega hratt frá mér. Já, stundum hreinlega fljúga frá mér. En einhvers staðar stendur að það þýði að manni leiðist ekki - og það get ég alveg tekið undir. Ég held að mér leiðist afar sjaldan.
Meira