Áttu bókað flug út degi eftir niðurstöðu seinni skimunar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.03.2021
kl. 10.16
Við almennt eftirlit um helgina hafði lögreglan á Norðurlandi vestra afskipti af tveimur erlendum ferðamönnum sem áttu að vera í sóttkví. Höfðu þeir við komuna til landsins farið í fyrri skimun, eins og reglur kveða á um, og svo haldið til í sumarbústað í umdæminu. Fengu sektir fyrir að virða ekki sóttvarnareglur.
Meira