Samræmdum könnunarprófum aflýst
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.03.2021
kl. 08.43
Ákveðið hefur verið að aflýsa hefðbundnum samræmdum prófum í ensku og stærðfræði, sem ráðgert var að leggja rafrænt fyrir nemendur í 9. bekk í næstu viku. Þessi ákvörðun Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra byggir fyrst og fremst á hagsmunum nemenda og sjónarmiðum skólasamfélagsins, eins og segir á vef stjórnarráðsins.
Meira