Sautján nýburagjafir gefnar í Húnaþingi vestra í fyrra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
24.01.2025
kl. 14.40
Á vef Húnaþings vestra segir að frá árinu 2023 hefur nýbökuðum foreldrum í sveitarfélaginu verið færð lítil gjöf til að bjóða nýfædda íbúa velkomna í heiminn og voru gefnar 17 gjafir á árinu 2024.
Meira