Arna Lára vill leiða lista Samfylkingarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.10.2024
kl. 08.46
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðar, hefur ákveðið að gefa kost á sér til þess að leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi en BB.is segir í frétt að Arna Lára hafi undanfarna daga verið sterklega orðuð við framboð fyrir Samfylkinguna.
Meira