Matarkarfan lækkar hressilega í Kjörbúðinni
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
17.08.2024
kl. 10.59
Í síðustu viku lækkaði verð á 640 vörum í verslunum Kjörbúðanna og nemur lækkunin í mörgum tilfellum tugum prósenta frá fyrra verði. Ákveðið var að fjölga þeim vörum sem merktar eru sérstaklega með grænum punkti, en það eru vörur sem seldar eru á verði sambærilegu við það sem býðst í lágvöruverðsverslunum.
Meira