Telur að flestir eigendur Búsældar muni taka tilboði KS
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.08.2024
kl. 17.06
Stjórnarformaður Búsældar ehf., sem fer með eignarhlut bænda í kjötiðnaðarfyrirtækinu Kjarnafæði Norðlenska (KN), telur að flestir þeirra selji hlut sinn til Kaupfélags Skagfirðinga, sem í byrjun júlí gerði yfirtökutilboð í félagið. Héraðsmiðilinn Austurfrétt segir frá því að formaðurinn treysti á að skilyrði í búvörulögum tryggi að kaupin verði bæði bændum og neytendum til hagsbóta.
Meira