Geymt en ekki gleymt | Leiðari 45. tbl. Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
28.11.2024
kl. 08.02
Það er búið að gjósa en nú á að kjósa. Já, það styttist í kjördag, hann er á laugardaginn ef það skyldi hafa farið fram hjá einhverjum, og nú verða allir sem vettlingi geta valdið að nýta atkvæðisréttinn.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Þórgunnur og kærastinn og fleiri Skagfirðingar á leið á Heimsmeistaramót
feykir.is Skagafjörður, Íþróttir, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 09.07.2025 kl. 15.48 bladamadur@feykir.isNúna rétt í þessu var tilkynnt landslið Íslands í hestaíþróttum. Skemmst er frá að segja að Þórgunnur Þórarinsdóttir og kærastinn hennar, Kristján Árni Birgisson , eru valin í liðið í UngmennaflokkiMeira -
Slagarasveitin og Skandall með ný lög
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 09.07.2025 kl. 14.07 oli@feykir.isFramvarðasveitir húnvetnska rokksins eru með töluverðu lífsmarki. Þá erum við að tala um bojbandið Slagarasveitina og sigurvegara Söngkeppni framhaldsskólanna, Skandal. Báðar hljómsveitirnar senda frá sér lög þetta sumarið.Meira -
Krakkarnir í Sumarfjöri opna kaffihús fyrir eldri borgara
Í Húnabyggð er í gangi fjörugt verkefni fyrir krakka 6 til 12 ára. Þetta er 6 vikna námskeið þar sem í boði er skemmtileg og fjölbreytt sumardagskrá þar sem börnum stendur til boða ýmislegt skemmtilegt. Um er að ræða „Sumarfjör” þar sem lögð er áhersla á leiki, skemmtun og fræðslu. Boðið er upp á íþróttir, leiki, listir, fræðslu, sundpartý og ýmislegt fleira.Meira -
Sigríður Elva stóð sig vel á Fjórðungsmóti
Sigríður Elva Elvarsdóttir frá Syðra-Skörðugili er 12 ára hestaíþróttastelpa sem keppti með góðum árangri á Fjórðungsmóti Vesturlands sem lauk á sunnudaginn. Feykir heyrði í Sigríði eftir mótið.Meira -
Scenic Eclipse í Sauðárkrókshöfn
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins á Sauðárkróki, mætti snemma í morgun.Meira