Geymt en ekki gleymt | Leiðari 45. tbl. Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
28.11.2024
kl. 08.02
Það er búið að gjósa en nú á að kjósa. Já, það styttist í kjördag, hann er á laugardaginn ef það skyldi hafa farið fram hjá einhverjum, og nú verða allir sem vettlingi geta valdið að nýta atkvæðisréttinn.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Ákveðið að semja við Fúsa Ben og Sigurlaugu Vordísi um að taka við Bifröst
Eins og fram hefur komið í Feyki þá höfðu húsverðirnir í félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki, Bára Jónsdóttir og Sigurbjörn Björnsson, tekið þá ákvörðun að nú væri rétti tíminn til að rétta öðrum húsvarðarkeflið og bónkústinn góða. Á fundi sínum þann 19. desember sl. samþykktu fulltrúar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar Skagafjarðar að ganga til samninga við Sigurlaugu Vordísi Eysteinsdóttur og Sigfús Arnar Benediktsson til og með 31. desember 2027 með möguleika á árs framlengingu.Meira -
Árni Björn hlaut Samfélagsviðurkenningu Molduxa
Jólamót Molduxa er einn af þessum föstu punktum í lífinu sem margur bíður spenntur eftir og það fór venju samkvæmt fram á annan í jólum í Síkinu. Við setningu mótsins hefur frá árinu 2015 verið veitt Samfélagsviðurkenning Molduxa en hana hlýtur einstaklingur sem innt hefur af hendi dugmikið og óeigingjarnt starf til heilla samfélaginu í Skagafirði. Í ár var ákveðið að hana ætti skilið Árni Björn Björnsson, jafnan kenndur við veitingastað sinn Hard Wok.Meira -
Heita vatnið hækkar í verði í Austur-Húnavatnssýslu
Húnahornið segir frá því að um síðustu mánaðamót hækkaði Rarik gjaldskrá sína fyrir sölu á heitu vatni. Fyrir meðalheimili á Blönduósi og Skagaströnd nemur hækkunin 6,8%. Á vef Rarik kemur fram að markmið hækkunarinnar sé að fylgja almennri verðlagsþróun og tryggja eðlilega endurheimt fjárfestinga, ásamt því að stuðla að jafnræði viðskiptavina eftir því sem unnt sé.Meira -
BIFRÖST 100 ÁRA | Var algjörlega heilluð og hugfangin á Kardemommubænum
„Í stuttu máli já …hummmm ég hef eiginlega fært lögheimili mitt í Bifröst nokkra mánuði á ári í nærri 30 ár. Byrjaði að anda að mér tónlist og leiklist á unglingsaldri og fór að leika með Leikfélagi Sauðárkróks þegar ég var 16 ára og lék því allavega í tveimur leikritum á ári,“ segir Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, kennari, tónlistarmaður og leikstjóri, þegar Feykir spyr hana út í tengslin við Bifröst.Meira -
Árlega Gamlárshlaupið á sínum stað
Hið árlega Gamlárshlaup á Sauðárkróki hefur heldur betur fest sig í sessi og orðin hefð hjá ansi mörgum. Hlaupið verður á sínum stað í ár og hefst á slaginu kl. 12:30 á sjálfan Gamlársdag. Mæting og ræs við íþróttahúsið (á bílastæði Árskóla). Vegalengd er sem fyrr að eigin vali en öll þurfa að vera komin til baka í íþróttahúsið kl. 13:30 þegar happdrættið hefst.Meira
