Aðsent efni

Verkefni stjórnlagaþings

Til stjórnlagaþings er stofnað vegna nauðsynjar á endurskoðun á grundvelli íslenska stjórnkerfisins í kjölfar efnahagshrunsins í október 2008. Verkefni stjórnlagaþings eru því mikilvæg. Í lögum um stjórnlagaþing segir að
Meira

Að eignast óðal

Það var fyrir mörgum árum. Ég sat aftur í bíl þeirra afa míns og ömmu á leið gegnum Vatnsdalinn fram í Kárdalstungu. „Langar þig að eignast bóndabæ nafni,“ sagði afi minn allt í einu. „Ha, jújú,“ sagði ég. „Þú g...
Meira

Herra Fúll ætlar ekki á kjörstað

 „Trúir þú þessu í alvöru?“ spurði vinnufélagi minn þegar ég sýndi honum stefnumálin mín – m.a. alla ráðherra utan Alþingis og upprætum flokksræði – í upphafi kosningabaráttunnar. Eða kosningahvatningarinnar, öllu...
Meira

Þarf að breyta stjórnarskrá lýðveldisins núna?

Ég myndi segja að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé ekki eitt af mikilvægustu úrlausnarefnunum núna.  Þjóðin er í ákveðnu uppnámi eftir hrunið og í slíku ástandi eiga menn helst ekki að taka stórar ákvarðanir.  Ég er ...
Meira

ENDURSKOÐUN STJÓRNARSKRÁRINNAR

 Almennt  Stjórnarskráin er ekki tilraunaverkefni. Stjórnarskráin er undirstaða laga og réttar í samfélaginu, undirstaða sem þarf eins og aðrar slíkar að standa sem mest óhögguð. Því þarf að færa stjórnarskrána til betri v...
Meira

Framboð til stjórnlagaþings, Birna Kristbjörg Björnsdóttir 4184

Ég heiti Birna Kristbjörg Björnsdóttir og mig langar að kynna mig aðeins fyrir þér lesandi góður. Menntun og starfsreynsla. Ég er viðskiptafræðingur að mennt, en er líka eiginona, móðir og amma. Ég lærði í fjarnámi frá H
Meira

Ætlar þú að kjósa?

Í fyrsta sinn fær íslenska þjóðin að setja sér stjórnarskrá. Alþingi hefur vísað þessum rétti til þjóðarinnar. Ákvörðun Alþingis er augljóslega tilraun til að rétta fram hönd til sátta í samfélaginu. Það er því...
Meira

Var formaður fjárlaganefndar í spreng?

Í morgun þá hlotnaðist mér sá heiður að fá að fylgjast með "störfum" fjárlaganefndar Alþingis  í gegnum fjarfundarbúnað. Á dagskrá nefndarinnar var að fara yfir álitsgerð Daggar Pálsdóttur um skerðingu á réttindum sjúk...
Meira

Styðjum Ara Teitsson á Stjórnlagaþing

Á síðustu árum hafa íslensk fjármálafyrirtæki hrunið eins og dómínókubbar. Ekki þó öll. Einstaka hefur staðið óveðrið af sér. Sérstaka athygli hefur vakið hvernig hinn litli en vel rekni Sparisjóður Suður-Þingeyinga, h...
Meira

Auðlind Sjávarbyggða

Aukin fiskgengd á grunnnslóð í Ísafjarðardjúpi, Húnaflóa og Skagafirði varð þess valdandi að rækjuveiðar lögðust af.Þar tapaðist úr byggðunum drjúg tekjulind. Rækjuveiðar voru áður mikið stundaðar í Ísafjarðardjú...
Meira