Aðsent efni

Þagnarmúrinn rofinn

Í nýliðinni viku samþykkti Alþingi mikilvæga lagabreytingu sem tekur af vafa um skyldu stjórnvalda til þess að upplýsa almenning þegar lífi og heilsu fólks stafar hætta af losun mengandi efna. Sem fyrsti flutningsmaður málsins fagn...
Meira

Aðlögun án umboðs alþingis blasir við

Þann 9. mars síðastliðinn auglýsti embætti ríkisskattstjóra eftir verkefnastjóra til starfa „við aðlögun tölvukerfa embættisins að kröfum Evrópusambandsins auk annarra verkefna“, eins og segir í auglýsingu embættisins. Með...
Meira

Stórhækkun orkuverðs er nú boðuð

Hægt og hljótt, en ákveðið og örugglega, er verið að leggja drög að tvöföldun raforkuverðs hér á landi og 50% hækkun innkaupaverðs almenna markaðarins. Þessi skýra stefnumörkun stjórnvalda kom fram í svari Oddnýjar G. Harð...
Meira

Ég fagna stækkun Árskóla

Þann 7. mars var samþykkt á fundi sveitastjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar að hefja framkvæmdir við stækkun Árskóla á Sauðárkróki. Ég fagna þeirri ákvörðun meirihlutans að fara að tillögum Sjálfstæðismanna og áfanga...
Meira

Viðbygging Árskóla

Stundum væri svo gaman að geta stutt góð verkefni. Viðbygging Árskóla er eitt þeirra. Tillögur byggingarnefndar Árskóla sem Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti að hefja framkvæmdir á eru því miður hvorki til þess fallnar að ...
Meira

Opið bréf til alþingismanna

Vestmannaeyjum, 3.-4. mars 2012 Einu sinni var alþingismaður. Hann hét sjálfum sér og öðrum því að vinna af heilindum. Hann var valinn. Hann var kosinn ásamt hinum alþingismönnunum til þess að leiða þjóð sína í erfiðum málum...
Meira

Hundrað milljarða kr atkvæðareikningur 4. mars 2012

Helgi Hjörvar alþm er hálfdrættingur á við Kristján Þór Júlíusson ,þingmann Sjálfstæðisflokksins, þegar kemur að uppboðsmarkaði á skattfé almennings. Hann telur sig af þeim sökum hófsemdarmann og tillögur sínar sáttatilb...
Meira

Gleðilega kirkju!

Þjóðkirkjan er á tímamótum og kosning biskups í mars verður öðru vísi en allar kosningar biskupa hingað til. Það verða ekki aðeins prestar sem kjósa, heldur meira en 500 manna hópur ábyrgðarfólks í kirkjunni. Stærsti hluti k...
Meira

Sund og hagræðing

Nú í janúar tók hluti sveitarstjórnar Skagafjarðar upp og gerði að sinni þá sérstöku hugmynd að klippa aftan af opnunartíma Sundlaugar Sauðárkróks, líklega til ráðdeildar og sparnaðar.   Ráðstöfunin var semsé sú að lok...
Meira

Loðnugróðinn 9 milljarðar króna – leiguverðið 14 sinnum hærra en veiðigjaldið 28. febrúar 2012

Ríkið hefði fengið um 7 milljarða króna fyrir veiðiréttinn í stað 500 mkr ef verðlagning útgerðarmanna sjálfra á markaði hefði verið viðhöfð við frumúthlutunina og eftir hefðu samt staðið um 2 milljarðar króna af hreina...
Meira