Aðsent efni

Umræðan um atkvæðavægið er á villigötum

Umræðan um atkvæðavægið er á miklum villigötum hér á landi. Þetta sjáum við til dæmis í umræðunni sem hefur sprottið upp í tilefni af tillögum Stjórnlagaráðs og þjóðaratkvæðagreiðslunni/ skoðanakönnuninni, sem fram f...
Meira

Réttindi landsbyggðar stóraukin

Góð þátttaka kjósenda á landsbyggðinni skiptir miklu máli í þjóðaratkvæðagreiðslunni um frumvarp stjórnlagaráðs laugardaginn 20. október nk.; hvers vegna skrifa ég það? Meiri landsbyggðarréttindi...  Ástæðan er sú a
Meira

Samstaða með sjálfri sér og öðrum

Hvaða dagur er það sem skiptir mestu í lífi manns? Er það dagurinn sem þú fyllist bjartsýni vegna væntinga sem rætast? Er það dagurinn þar sem öll sund virðast lokuð og engin fær leið er í augsýn? Er það dagurinn þar sem
Meira

Landsbyggð í blóma

Ég er vinur landsbyggðarinnar og málefni hennar eru mér afar hjartfólgin. Reyndar er ég uppalin hér á höfuðborgarsvæðinu en í mörg ár ferðaðist ég um allt land starfs míns vegna og heimsótti sveitabæi, fólk í þéttbýli og ...
Meira

Eigingjörn er aurasálin

Framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar hf, langstærsta útgerðarfélags á Vestfjörðum,  grætur úr sér augun í viðtali við bb.is í gær yfir því að hið opinbera taki gjald af útgerðinni fyrir einkaleyfið til þess að ...
Meira

Vegurinn eilífi eða vottunarferli ESB

Um 500 árum fyrir Krist sagði sá mikli spekingur Lao Tze okkur söguna um Veginn eilífa og sú saga var þýdd snemma á síðustu öld yfir á íslensku af þeim bræðrum Yngva og Jakobi Jóhannessonum sem Bókin um veginn. Á okkar tímum o...
Meira

Endurgreiða ber virðisaukaskatt af refa og minkaveiðum

Ríkið innheimtir virðisaukaskatt af veiðum á ref og mink, en hefur á sama tíma dregið úr framlögum sínum vegna þessara veiða og er raunar algjörlega hætt að styðja við refaveiðar, samkvæmt ákvörðun umhverfisráðherra. Í ra...
Meira

Miskunnsami Samherjinn

Nýlega keypti Samherji útgerðarfyrirtækið Berg – Huginn í Vestmannaeyjum og sölsaði þar með undir sig um 5.000 tonn í aflaheimildum. Í kjölfarið spratt upp umræða um svonefnd krosseignatengsl Samherja og Síldarvinnslunnar í Nes...
Meira

Styðjum Kvennathvarfið – öll með tölu

Heimilisofbeldi er mikið böl fyrir þá sem slíkt þurfa að þola beint og ekki síður fyrir þau börn sem verða vitni að slíku. Því miður er það svo að konur og börn eru oftar fórnarlömb heimilisofbeldis en karlar. Þess vegna v...
Meira

Nú höfum við öll skyldum að gegna

Ég óskaði eftir því sl. fimmtudag á fundi atvinnuveganefndar Alþingis að strax og menn sæju  í heild afleiðingar veðuráhlaupsins á Norðurlandi, tæki nefndin þau mál fyrir á fundi sínum. Markmiðið væri að þessi nefnd, sem ...
Meira