Aðsent efni

Auðlindaákvæðið

Auðlindaákvæðið í áfangaskjali Stjórnlagaráðs hljóðar nú svo. Það gæti enn átt eftir að breytast, en varla mikið úr þessu. Náttúruauðlindir Auðlindir í náttúru Íslands, sem ekki eru í einkaeigu, eru sameiginleg og æ...
Meira

Ríkissjóður tapar líka

Það er merkilegt hve sjávarútvegsstefna ríkisstjórnarinnar hefur gjörsamlega snúist upp í andhverfu sína. Hún var sett fram með tiltekin markmið að leiðarljósi. Nú er komið  í ljós að stefnan  vinnur í veigamestu atriðunum...
Meira

Prófessorsstaða Jóns Sigurðssonar

Á morgun, 17. júní, verða 200 ár liðin frá fæðingu sjálfstæðishetjunnar góðu, Jóns Sigurðssonar. Af því tilefni samþykkti Alþingi á sérstökum hátíðarfundi í gær þingsályktun<http://www.althingi.is/altext/139/s/1787...
Meira

Ímynd Íslands sem fiskveiðiþjóð er stórbrotin

Ímynd Íslands sem ábyrgrar fiskveiðiþjóðar er því miður ekki til nema í hugum gráðugrar klíku LÍÚ sem hefur svo sannarlega steypt Íslandi á hausinn! Engin þjóð í heiminum stundar eins óábyrgar og ruddafengnar fiskveiðar l
Meira

Ófrjálsar handfæraveiðar

Í morgun bárust þær ömurlegu fréttir til hundruða fjölskyldna að stjórnvöld hefðu ákveðið að slá af handfæraveiðar á svæði A frá og með morgundeginum 10. maí. Flestu fólki er það algjörlega hulin ráðgáta hvað reku...
Meira

Íslenskur ríkisdalur (IRD)

Árið 1875 var komið á samnorrænu myntbandalagi  milli konungsríkja Danmörku, Noregs og Svíþjóðar. Tóku þessi ríki upp sameiginlega  krónu og var þetta myntbandalag í gangi fram að fyrri heimstyrjöld. Fyrir myntbreytinguna 1875...
Meira

Það er enginn að snuða Breta og Hollendinga

Flestir hafa nú áttað sig á því, að engin lagaleg skylda hvílir á Íslendingum að samþykkja Icesave-kröfur Breta og Hollendinga. Fólk sér, að enginn bendir á neina lagareglu sem gæti gert íslenska skattgreiðendur ábyrga fyrir k...
Meira

Af hverju segi ég NEI í ICESAVE kosningunni?

Eftirfarandi er skoðun mín á Icesave lögunum: 1.        Með Icesave lögunum er verið að lögfesta ríkisábyrgð á bankastofnun sem spilaði rassinn úr buxunum. Slíkt er brot á reglum um Evrópska efnahagssvæðið! Ég segi N...
Meira

Af hverju að segja já?

Systkinin Áhættuhegðun og Ábyrgðarleysi eru þjóðarmein. Það voru einmitt Áhættuhegðun og Ábyrgðarleysi sem reyndust helstu orsakavaldar fjármálahrunsins eins og frægt er orðið. Síðan hafa þau verið illa þokkuð og hrak...
Meira

JÁ vísar veginn áfram

Með JÁ atkvæði mínu í þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardaginn vil ég eiga þátt í að stíga gott skref áfram í endurreisn íslensks samfélags.  Það skiptir máli að ljúka Icesave málinu, eyða óvissu og takast á við þ...
Meira