Aðsent efni

23 útgerðarmenn - loðnir um lófana

Það eru sannkölluð veltiár í uppsjávarveiðum og –vinnslu. Sumarævintýrið í markílnum er enn í fersku minni. Hagstofan upplýsir í nýrri skýrslu að hreinn hagnaður 2010 hafi verið 32,3% af tekjum ( fyrir afskriftir , skatta og...
Meira

Falsspámenn

Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir kvótakerfið að sínu mati vera forsendu mikillar hagkvæmni í íslenskum sjávarútvegi. Ragnar tjáði sig um kvótakerfið í Fréttablaðinu þann 13. janúar 2008 e
Meira

Drög að nýjum vopnalögum er fjalla um búnað til að stunda bogfimi hverskonar

Undanfarið hafa spunnist upp miklar umræður um skotvopn og þá einna helst sjálfvirk og hálfsjálfvirk vopn en lítið hefur farið fyrir öðrum þáttum í drögunum. Það sem ég vil fjalla um eru áhöld tengd bogfimi hverskonar, en sam...
Meira

Hvað gerir nýr sjávarútvegsráðherra?

Ætli við séum heppin að hafa fengið nýjan sjávarútvegsráðherra, sjálfan formann VG? Ég veit það ekki en vonandi dugar hann betur en burthrakinn Jón Bjarnason sem oftast var eins og ný kominn innan úr kú og vissi ekki hvaðan stó...
Meira

Veiðigjaldið mun gjörbreyta þróun sjávarútvegsins

Það hefur ekki vakið mikla athygli að veiðigjald í sjávarútvegi mun hækka mikið á næsta fiskveiðiári. Það var á síðasta fiskveiðiári 3 milljarðar, hækkaði um 50 prósnet  á þessu fiskveiðiári og er nú 4,5 milljarður....
Meira

Svartfugl

Tugþúsundum svartfugla sem flækjast í fiskinetum er hent á hverju ári, þar sem ekki er heimilt samkvæmt lögum að selja fugl sem drepst í netum. Svartfugl flækist í fiskinetum í sjó allt árið en aðallega snemma á veturna og á vo...
Meira

Upplýsingaskylda stjórnvalda – ekki er vanþörf á

Nýjasta sönnun þess hversu brýnt er að auka upplýsingaskyldu stjórnvalda í umhverfismálum birtist okkur í kadmíum-áburðarmálinu svokallaða. Þegar alltof mikið magn af þungmálminum kadmíum fannst í áburði sem seldur var í fy...
Meira

Ræða á gamlársdag 2011 í Glaumbæ

Upp er runninn síðasti dagur ársins 2011 og eftir skamma stund fögnum við nýju ári. Um leið og við þökkum fyrir samferð og samskipti öll á árinu sem er að líða biðjum við um farsæld og blessun á nýju ári. Og ekki veitir af ...
Meira

Launhelgi lyganna

Loðnan er undirstaða alls lífríkis sjávar við Ísland. Ef loðnan er drepin hrynja margir fiskistofnar eins og við höfum illilega orðið vitni af. Baráttan um ætið bitnar síðan með ógnarþunga á öllum sjófugli við Ísland sem a...
Meira

Er brottkast á síld orsökin fyrir sýkingu í stofninum ?

Það læðist að manni sá grunur að ástæðan fyrir sýkingu síldarstofnsins sé sá gengdarlausi sóðaskapur sem viðgengist hefur á síldarmiðunum sl, nokkur ár. Risavaxin flottrollsskip með fullvinnslu um borð hafa verið að ryðj...
Meira