Aðsent efni

Af hverju býð ég mig fram?

Ástæða þess að ég gef kost á mér í 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í NV kjördæmi er ekki sú að ég telji mig vita meira en samferðamenn mínir. Ástæðan er heldur ekki sú að ég hafi svona gaman að karpi og að takast á í...
Meira

Kvótakerfinu hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu

Í þjóðaratkvæðagreiðslunni  sl. laugardag kom fram skýr og ótvíræður vilji til þess að gera róttækar á  kvótakerfinu í sjávarútvegi.  Segja má að núverandi kvótakerfi hafi verið hafnað og sömuleiðis frumvarpi ríkis...
Meira

Feigðarflan með stjórnarskrána

Það er ótrúleg óskammfeilni að halda því fram að stjórnarskráin okkar sé ekki  íslensk, eins og hvað eftir annað heyrist í umræðunni, jafnvel í sölum Alþingis  og það séu því sérstök rök fyrir því að varpa henni f...
Meira

Þjóðkirkjan og stjórnarskráin

BRÁTT VERÐUR GENGIÐ til ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur að nýrri stjórnarskrá. Þar verður meðal annars spurt um stöðu Þjóðkirkjunnar: „Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju ...
Meira

Já við þjóðkirkjuákvæði

Nýlega birtist grein á vef Feykis, eftir Bjarna Jónsson framkvæmdarstjóra, þar sem hann hvetur fólk til þess að segja nei við þjóðkirkjuákvæði í nýrri stjórnarskrá, af því að hann ætlar að gera það. Þarna er hann að ta...
Meira

Einstakt og sögulegt tækifæri

Þjóð sem vaknar upp við afleiðingar spillingar, leyndarhyggju og stjórnsýsluleti, líkt og við Íslendingar gerðum haustið 2008 – þjóð sem vaknar upp við það að löggjöf landsins og stjórnarskrá eru ekki þess megnug að veit...
Meira

Framtíðin er okkar

Þessar línur eru sérstaklega ætlaðar þeim sem hafa ekki mjög mikinn áhuga á stjórnmálum. Það er nefnilega staðreynd að þeir sem hafa minnstan áhuga á stjórnmálum eru gjarnan þeir sem þurfa mest á breytingum að halda. Þetta...
Meira

Bleikar lýsingar 2012

Í ár eru Sauðárkrókskirkja, Silfrastaðakirkja og Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki lýst bleik á vegum Krabbameinsfélags Skagafjarðar, en í októbermánuði er vakin athygli á brjóstakrabbameini um allt land, frætt um sjúkdómi...
Meira

Af hverju þarf að breyta kvótakerfinu?

Markmiðið með kvótakerfinu. Í núverandi lögum um stjórn fiskveiða segir um markmið laganna: 1. gr. Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga þessara er að stuðla að verndun og hagkvæmri nýti...
Meira

Réttlátt samfélag

Þjóðaratkvæðagreiðslan 20. október snýst m.a. um, hvort við sem byggjum Ísland viljum öll sitja við sama borð. Atkvæðagreiðslan snýst um, hvort við viljum, að stjórnarskráin okkar kveði skýrt á um réttindi fólksins í lan...
Meira