Aðsent efni

Stöndum vaktina – verjum innanlandsflugið

Reykjavíkurflugvöllur gegnir ómetanlegu hlutverki. Hann er miðstöð sjálfs innanlandsflugsins. Stjórnsýslan er þannig að hún er öll meira og minna samanþjöppuð á höfuðborgarsvæðinu, sjúkrahússþjónustan sömuleiðis. Sama er...
Meira

En hver á að taka á sig kvótaskerðinguna?

Endurskoðunarnefnd um stjórn fiskveiða sem ríkisstjórnin skipaði, komst að þeirri niðurstöðu að stuðst skyldi við aflahlutdeildarkerfi. Yrði aflaheimildum ( kvóta) skipt í pott þar sem annars vegar væru aflahlutdeildir og hins v...
Meira

Er Skagafjörður þröngur og djúpur? - Mótmæli við mótmæli Atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar

Þann 17. feb. 2011 rakst ég á grein sem vakti forvitni mína í þeim ágæta héraðsvefmiðli Feykir.is  og er gaman að sjá hvað Feykir.is virðist vera öflugur og vel upp settur héraðsfréttamiðill.  Umrædd grein ber yfirskriftina:...
Meira

Áframhaldandi stöðnun – því miður

Enn fáum við það staðfest að stöðnun ríkir í efnahagsmálunum. Gagnstætt því sem stjórnarliðar hafa haldið fram, þá er landið ekki að rísa. Hagstofan segir að landsframleiðslan hafi  aukist um rúmt prósent á milli annars...
Meira

Hvar er nýbygging Árskóla ? – og íþróttahúsið á Hofósi?

Í vor fóru frambjóðendur núverandi sveitarstjórnarmeirihluta um héraðið og lofuðu þessari framkvæmd hér og hinni þar allt eftir því hvar þeir voru staddir. Lofað var að fara strax í framkvæmdirnar fengju frambjóðendurnir b...
Meira

Dragnótaveiðar á fjörðum og flóum – og þingsölum

Eins og dragnótin er gott veiðarfæri ef rétt er með farið þá getur hún verið djöfulleg eins og mjög mörg dæmin sanna. Sagt er að rónarnir komi óorði á brennivínið þann ágæta drykk.  Það sama er raunar hægt að segja u...
Meira

Mikilvægi kosninga til stjórnlagaþings

Næstkomandi laugardag, þann 27. nóvember, fara fram kosningar til stjórnlagaþings. Kosningarnar eru einstæðar í sögu Íslands og hefur mikið verið fjallað um fyrirkomulag þeirra og það gagnrýnt, bæði í fjölmiðlum og manna á...
Meira

Framboð til stjórnlagaþings – Jón Pálmar Ragnarsson (2446)

  Kæri lesandi! Stjórnlagaþing er afar áhugaverð tilraun til að endurskoða stjórnarskrána og í senn forvitnilegt hvað kemur út úr þeirri endurskoðun. Þjóðfundur var haldinn 6. nóvember síðastliðinn þar sem þátttakendur...
Meira

Þjóðaratkvæðagreiðslur - hvers vegna og hvenær?

Ein af megináherslunum í framboði mínu til Stjórnlagaþings er að fólkið í landinu geti haft meiri áhrif á ákvarðanir stjórnvalda en gert er ráð fyrir í núverandi stjórnkerfi, m.a. með því að tiltekinn hluti kjósenda og t...
Meira

Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands

Laugardaginn 27. nóvember n.k. verður kosið til stjórnlagaþings. Um fyrstu persónukosningar lýðveldisins er að ræða, sem er ekki bara merkilegt í sögulegu ljósi, heldur gefst þjóðinni í fyrsta sinn tækifæri til að velja „h...
Meira