Aðsent efni

Hrútarfjarðarsunds minnst

Þann 25. ágúst sl. var þess minnst á Borðeyri, að 75 ár voru liðin frá því að þrjú ungmenni syntu yfir Hrútafjörð til Borðeyrar, fyrsta sinni.  Ekki er vitað til, að það hafi verið gert, fyrr en Ásta Jónsdóttir, Baldur ...
Meira

Framsókn er flokkur samvinnu, hvorki sósíalisma né frjálshyggju

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur er komin að fótum fram. Draumar forystumanna Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um langa valdasetu er orðinn að örvæntingarfullri leit að samherjum. Framsóknarmenn hafa ekk...
Meira

Reginsvik í Færeyjum

Færeyingum var boðið til þjóðaratkvæðagreiðslu 1946 um fullt sjálfstæði eyjanna, tveim árum eftir lýðveldisstofnunina á Þingvöllum 1944. Sambandsflokkurinn, stærsti flokkur Færeyja, lagðist gegn sjálfstæði eins og hann geri...
Meira

Villikettir og skúrkar í Grímsstaðamálinu

Þjóðin hefur fylgst mjög náið með umræðunni um Grímsstaðamálið síðustu daga. Það hefur engum dulist ágreiningur ráðherranna Ögmundar Jónassonar og Steingríms J. Sigfússonar í þessu máli. Ég studdi ákvörðun Ögmundar ...
Meira

Ályktun frá Hægri grænum, flokki fólksins

Hægri grænir,  flokkur fólksins skorar á stjórnvöld að: a) Setja á stofn Sannleiks og sáttadómstól til þess að fara ofan í öll hrunmál svo þjóðin geti sameinast um heiðarlegt verklag inn í framtíðina. b) Krefjast upprunavo...
Meira

Maríudagar á Hvoli

Helgina 14.-15. júlí  2012 var merkur viðburður á Hvoli í Vesturhópi er afkomendur þeirra Maríu og Jósefs heiðruðu minningu þeirra með sýningu á listaverkum Maríu og ýmsum hlutum frá búskap þeirra sem þau stunduðu í áratu...
Meira

Mikilvægt að gefa ekki eftir í makríldeilunni

Makríll skilaði þjóðarbúinu rúmum 24 milljörðum króna í útflutningsverðmæti á síðasta ári. Makríllinn kemur í íslenska fiskveiðilögsögu og eykur þyngd sína um 650 þúsund tonn, samkvæmt orðum sjávarútvegsráðherra S...
Meira

Ríkisstjórnin setur Evrópumet í skekkju

Nú hefur komið í ljós að halli á rekstri ríkisins árið 2011 var tvöfalt meiri en gert var ráð fyrir í nýlegri áætlun. Ath! Hér er ekki um að ræða muninn á fjárlögum og raunveruleikanum heldur muninn á því sem áætlað va...
Meira

Árskólabygging

Ég undirrituð sendi inn á sveitafélagið spurningu um hvað liði Árskólabyggingu. Ekkert svar hef ég fengið og því sendi ég smá hugleiðingu í Feyki. Síðastliðin 10 – 15 ár hafa nemendur Árskóla verið kvaddir á vorin með ...
Meira

Látum ESB ekki kúga okkur í makrílnum

Damanaki, sjávarútvegsráðherra ESB dró engan dul á að Íslendingar yrðu að beygja sig einhliða fyrir kröfum Evrópusambandsins varðandi makrílinn og tengdi það beint sem forsendu aðildarsamnings Íslands að ESB. Hún kvað skýrt ...
Meira