Aðsent efni

Fráleit og ólíðandi framkoma

Rúmir þrír mánuðir hafa liðið án þess að forsætisráðherra svaraði  formlega bréfi Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi  vestra frá 21. nóvember sl. þar sem óskað var eftir fundi með ráðherra og að settur yrði á laggir...
Meira

Jafnréttisáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2012 – 2014

Nú hefur verið samþykkt í sveitarstjórn Skagafjarðar jafnréttisáætlun fyrir sveitarfélagið sem gildir árin 2012-2014. Gerð jafnréttisáætlana og framkvæmd þeirra er skylda sveitarfélagana samkvæmt íslenskum lögum. Hér á efti...
Meira

Vonandi nær meirihlutinn áttum

Eitthvað ekki gott hefur hlaupið í meirihluta Vg og Framsóknarflokks í Skagafirði. Í stað opinna og vandaðra vinnubragða, tíðkast nú í meira mæli leynd og órökstuddar skyndiákvarðanir. Skagfirðingar sem hafa einskis ills átt v...
Meira

Markviss stefna að auka byrðar á innanlandsflugið

Mjög alvarlega staða er nú komin upp í innanlandsflugi okkar. Óvissa um Reykjavíkurflugvöll og skattahækkanir þær sem hafa á dunið á þessari mikilvægu starfsemi  hafa þegar tekið mikinn toll og alls ekki útséð með framhaldið...
Meira

Sigurður Árni í biskupskjöri

Við sem látum okkur annt um kirkjuna lítum nú til þess að tímar endurnýjunar eru framundan.  Kirkjan mun á næstunni velja sér biskup til forystu. Einvalalið lærðra og leikra hefur kosningarrétt , m.a. formenn sóknarnefnda sem full...
Meira

Auðugt hugmyndaflug á nýsköpunarþemadegi nemenda Grunnskólans austan Vatna

Um miðjan janúar fóru nemendur Grunnskólans austan Vatna ásamt kennurum sínum í vettvangsferð á Krókinn til að skoða og kynnast starfsemi nýsköpunarfyrirtækja. Fyrirtækin sem voru skoðuð voru; Mjólkursamlag KS, Sjávarleður/Lo
Meira

Þjóðaratkvæði um ESB samhliða forsetakosningum

Umsókn Íslands að ESB klýfur þjóðina í tvennt. Hvarvetna eru menn tvístígandi – og þeirri spurningu heyrist oftar kastað upp: hvert er framhaldið? Harkan í umræðunni eykst. Umsóknin hefur komið bæði vinnu Alþingis og stjórn...
Meira

Fáum unga fólkið í Skagafjörð

Ég hef um nokkurt skeið fylgst með breytingum sem hafa orðið á aldurssamsetningu íbúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Samfara því að íbúum sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur fækkað lítillega, þá hafa gerst aðrir hlutir sem h...
Meira

Jafnréttismál eru byggðamál!

Tilefni þessarar greinar er bókun Sigurjóns Þórðarsonar á fundi sveitarstjórnar 25. janúar sl. þar sem verið var að samþykkja Jafnréttisáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árin 2012 – 2014 en bókunin hljóðar svo: „...
Meira

Útrýming Vestfirðinga gengur vel og stenst áætlun stjórnvalda

Hin endanlega lausn stjórnvalda virðist fyllilega ætla að heppnast samkvæmt neðanskráðu. Grunnskólanemum á Vestfjörðum fækkaði um 24% á sex ára tímabili, frá 2004-2010 eða um 304 nemendur. Alls voru 942 grunnskólanemar skráði...
Meira