Aðsent efni

Landsbankinn bregst skyldum sínum á landsbyggðinni

Landsbankinn hyggst nú loka fjölda útibúa sinna á landsbyggðinni. Einkum eru það sjávarbyggðirnar á Snæfellsnesi Vestfjörðum og Austfjörðum sem verða fyrir högginu. Sömu byggðir hafa margar  mátt sæta stórfelldum niðurskur...
Meira

Landsbankinn hagræðir í rekstri

Landsbankinn hefur ákveðið að hagræða í rekstri bankans með aðgerðum sem ná jafnt til höfuðstöðva og útibúa, landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis. Þær fela í sér sameiningu og lokun útibúa á Austurlandi, Vestfjörðum, Sn...
Meira

Fiskveiðifrumvörpin eru andstæð þjóðarhagsmunum

Svo ótrúlegt sem það er, þá er það engu að síður staðreynd, að verði frumvörp ríkisstjórnarinnar um breytingu á fiskveiðistjórnun að lögum, mun það hafa í för með sér stórfelld gjaldþrot og töp fjármálafyrirtækja ...
Meira

Til þeirra er málið varðar

Við undirritaðar skorum hér með á stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar að hlutast til um að sundlaugin á Hofsósi hafi lengri daglegan opnunartíma. Við sjáum veruleg tækifæri í því að lengja opnunartímann, bæði fyrir íbúan...
Meira

Klisjan um strandveiðarnar

Nýjasta klisjan í umræðunni þessa dagana er sú að strandveiðar séu svo óarðbær  útgerðarflokkur að það borgi sig ekki fyrir samfélagið að láta þær viðgangast. Hefur meira að segja ASÍ lagst á þessa sveif svo undarlega ...
Meira

Jöfnun rafmagns- og húshitunarkostnaðar

Með tilliti til byggðasjónarmiða og jafnræðis til búsetuvals, er ekki verjandi að verð á jafn mikilvægum nauðsynjum og rafmagni og heitu vatni til húshitunar skuli vera jafn breytilegt milli landsvæða og raun ber vitni. Það er nau...
Meira

Unnið með öfugum klónum

Þegar hin nýju frumvörp ríkisstjórnarinnar voru kynnt á blaðamannafundi þann 26. mars sl. gullu við gamalkunn ummæli forsætis og sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Þetta er grundvöllur að mikilli og góðri sátt um fiskveið...
Meira

Rangfærslur forsætisráðherra

Forsætisráðherra fór með rangt mál í vikunni er hún sakaði Jón Bjarnason fyrrum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um að hafa tafið frumvarpssmíði vegna breytinga á fiskveiðistjórnuninni. Þar sannaðist hið gamalkunna a
Meira

Kirkjan er salt og ljós þessa heims

Kosningar til Biskups Íslands hafa reynst undirritaðri gott tækifæri til þess að eiga einlægt samtal um stöðu Kirkjunnar og stefnu við jafnt leika og lærða um land allt. Í aðdraganda biskupskjörsins hef ég lagt áherslu á að við...
Meira

Samgönguáætlun 2011-2022

Ríkisstjórnin lagði fram samgönguáætlun fyrir árin 2011 til 2022 í byrjun ársins og er hún nú í vinnslu hjá samgöngunefnd Alþingis. Sú staðreynd að gert er ráð fyrir litlum sem engum framkvæmdum á stórum landsvæðum auk lí...
Meira