Aðsent efni

Ósanngjarn niðurskurður

Innihald þessarar greinar á við um margar aðrar stofnanir en hér er rætt um inntakið er skýrsla sem Capacent gerði.  Í fyrrnefndri skýrslu  sem unnin var fyrir sveitarfélagið Skagafjörð um niðurskurð til Heilbrigðisstofnunarin...
Meira

Að hirða arðinn af veiðunum

Það leggst illa í LÍÚ að greiða ríkinu gjald fyrir að nýta gjöful fiskimið við landið. Framkvæmdastjóri þess kallar það í grein í Fréttablaðinu að „hirða arðinn af veiðunum“ frá þeim sem skila íslensku þjóðarb
Meira

DV.IS virðist vera eina færa leiðin fyrir Skagfirðinga til að ná sambandi við herra Guðbjart Hannesson ráðherra!

Skagfirðingar furða sig á því hvers vegna velferðarráðherrann Guðbjartur Hannesson hyggst beita niðurskurðarhnífnum af meiri hörku á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki en annars staðar á landinu.  Aðför velferðarrá
Meira

Makríllinn – gull hafsins

Algert metár hefur verið í makrílútgerð í Noregi rétt eins og á Íslandi. Norrænir vefir tala um makrílinn sem gull hafsins. Öll met hafa verið slegin í Noregi. Bátar sem selt hafa afla sinn þar hafa fengið himinhátt verð fyrir ...
Meira

Línuívilnun í Bolungavík : 5.200 tonn og 1.650 milljónir króna 16. nóvember 2011

Línuívilnun var tekin upp fyrir 8 árum og veitir þeim bónus sem veiða á línu. Í upplýsingum, sem ég hef fengið frá Fiskistofu kemur fram að um 40% af allri línuívilnun frá upphafi fór til útgerða sem lönduðu afla sínum í ...
Meira

Upplýsingaskylda stjórnvalda í umhverfismálum

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingu á lögum um upplýsingarétt um umhverfismál. Þar er lagt til að skerpt verði á frumkvæðis- og viðbragðsskyldu stjórnvalda til að veita almenningi upplýsingar um aðsteðjandi mengunarh
Meira

Vandanum velt yfir á landsbyggðina

Því miður er ekki hægt að leyfa sér að vera bjartsýnn á að ríkisstjórnin hyggist endurskoða þau áform sín að skerða hin svo kölluðu aukaframlög Jöfnunarsjóðs og ráðstafa stórum hluta þess sem eftir stendur til eins svei...
Meira

15 milljarða króna gjöf ríkisins 2. nóvember 2011

Ríkið hefði getað fengið 9 milljarða króna fyrir makrílveiðarnar í stað 140 milljóna kr. Fyrir síldina og loðnuna má ætla að ríkið geti fengið um 7 milljarða króna í sinn hlut, en mun aðeins fá um 590 milljónir króna. ...
Meira

Okkar litla og góða samfélag

Þrátt fyrir áratuga baráttu erum við enn að glíma við mál eins og aðgengismál, aðgengismál sem löngu eru viðurkennd af þjóðfélaginu en samt iðulega hundsuð, ótrúlegt en satt. Í fyrrasumar var verið að vinna við gangbraut...
Meira

Plan B: Amma borgar

Ritari Framsóknarflokksins heldur því fram í aðsendri grein í Fréttablaðinu að verðtryggingu hafi verið komið á til þess að steypa fólki í skuldir með hjálp verðbólgunnar. Þarna er staðreyndum snúið á haus. Verðtryggingu...
Meira