Aðsent efni

Viljum við þjóðkirkju?

Í nýafstaðinni þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur að nýrri stjórnarskrá var sérstaklega spurt um afstöðu almennings til þjóðkirkjunnar. Niðurstaðan var afgerandi: Íslendingar vilja þjóðkirkju. Þjóðkirkjan hefur veigamik...
Meira

Rekstur skóla og menntun nemenda er sitt hvað

Í orði eru flestir sammála um að góð menntun ætti að vera ein grunnstoða allra samfélaga. Á undanförnum árum hafa aðgerðir menntamálayfirvalda þó frekar stuðlað að því að grafa undan skólastarfi í landinu. Það má vera ...
Meira

Tekið af öldruðum og fært ungum – jafnaðarstefna?

Fjölskyldufólk er greinilega mikilvægasti kjósendahópurinn. Einhverra hluta vegna eru aldraðir og sjúkir ekki  jafnmikilvægir í augum stjórnmálaflokkanna. Stjórnarflokkarnir hafa á kjörtímabilinu vaðið í gegnum og  eld og brenn...
Meira

Framboðshugleiðing

Þegar ég ákvað að gefa kost á mér gerði ég það vegna þess að mig langar til að eiga þátt í að breyta landslaginu í íslenskum stjórnmálum. Mér þykir ekki nógu spennandi, frekar en svo mörgum öðrum, að starfa í stjórnm...
Meira

Tóku ekki rétt af neinum

„Tóku ekki rétt af nokkrum manni“ er yfirskrift fréttar um svar Árna Páls við nýföllnum dómi um gengislánin og  segir jafnframt að þannig hafi fjármálastofnanir líka skilið dóm Hæstaréttar um ólögmæti gengislána. Með d...
Meira

Enn bila tæki Landsspítalans – og enn gefur Steingrímur kvótann

Stöðugar fréttir hafa verið sagðar af tækjum sem hafa bilað á Landsspítalanum. Síðast bilaði hjartaþræðingartæki. Sjúklingar hafa mátt þola alvarlega röskun á lækningameðferð sinni.  Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er ge...
Meira

Besta heilbrigðiskerfi í heimi

Þetta eru stór orð. Einu sinni hefðum við geta heimfært þessi orð á okkar heilbrigðiskerfi. Reyndar áttum við ekki besta kerfið í heimi en allavega heilbrigðisþjónustu sem við gátum kynnt með stolti og var samkvæmt alþjóða ...
Meira

Mér svíður óréttlætið í samfélaginu

Óréttlætið sem birtist í endurkomu útrásarvíkinganna með fé úr skattaskjólum. Skattaskjólsvíkingar fá nú afslátt hjá Seðlabankanum til að gleypa fyrirtæki sem búið er að skuldahreinsa á kostnað íslenskra skattgreiðenda....
Meira

BETRI SKIPAN STRANDVEIÐA

Nýtt frumvarp um breytta skipan strandveiða hefur nú verið lagt fram á Alþingi af þremur þingmönnum.  Markmið frumvarpsins er að jafna aðstöðu þeirra sem stunda strandveiðar, auka öryggi í veiðunum, stuðla að sjálfbærum og ...
Meira

Þrælslund ríkisstjórnarinnar er þjóðinni dýrkeypt

Í nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um efnahagsástandið í heiminum viðurkennir sjóðurinn að efnahagsáætlun eins og sú sem AGS keyrði hér í gegn eftir hrun sé kreppudýpkandi. Í október 2008 varaði ég eindregið við...
Meira