11 misstu vinnuna um mánaðarmótin

11 starfsmönnum var sagt upp störfum hjá Steinull og Steyustöðinni á Sauðárkróki sl. föstudag. Komu uppsagnirnar í kjölfar samdráttar á byggingamarkaði.
Hjá stéttarfélaginu Öldunni fengust þær upplýsingar að þetta væri einu uppsagnirnar sem þeir vissu um að fyrirhugaðar væru.

Fleiri fréttir