13% niðurskurður á heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
01.10.2010
kl. 15.57
Samkvæmt heimildum Feykis þá munu fjárheimildir til heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi skerðast um 13% á milli áranna 2010 og 2011.
Mótmælt var við heilbrigðistofnunina á vor en við það tækifæri lofaði Álfheiður Ingadóttir þáverandi heilbrigðisráðherra að ef ranglega hefði verið gefið í fjárlögum 2010 þá yrði það leiðrétt í fjárlögum ársins 2011.
-Þetta er bara skelfilegt það er ekki verið að skera niður heldur leggja niður þegar menn skera svona aftur og aftur niður, segir Ágúst Þór Bragason, forseti bæjarstjórnar Blönduósbæjar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.