19 bændur græða land í Húnaþingi vestra

Landgræðsla ríkisins hefur óskað eftir fjárstyrk að upphæð, kr. 85.500-, frá Húnaþingi vestra vegna samstarfsverkefnisins „Bændur græða landið“

Í Húnaþingi vestra eru skráðir 19 þátttakendur í verkefninu en þeir bera árlega á um 30 tonn af áburði og hafa þannig grætt upp ótal hektara af eyddu landi. Var erindinu vísað til gerðar  fjárhagsáætlunar ársins 2009.

Fleiri fréttir