209 án atvinnu

209 einstaklingar eru nú að einhverju eða öllu leit án atvinnu á Norðurlandi vestra. Hefur tala atvinnulausra ekki verið þetta há síðan kreppan skall á í október 2008.

Engin störf eru nú auglýst á starfatorgi Vinnumálastofnunnar.

Fleiri fréttir