4.fl.karla á sigurbraut
Strákarnir í 4. flokk karla í knattspyrnu hjá Tindastól fóru mikinn á íslandsmótinu innanhús sem haldið var á Sauðárkróki á dögunum. Skemmst er frá því að segja að þeir unnu alla leikina og tryggðu sér þar með sæti í úrslitakeppninni sem fer fram fljótlega.
Úrslitn voru eftirfarandi:
Tindastóll – Leiftur 1 – 0
Tindastóll – Neisti 1 – 0
Tindastóll – Dalvík 2 – 1
Tindastóll – Hvöt 3 – 2
Tindastóll – Kormákur 3 - 1