Aðalfundur Björgunarfélagsins Blöndu

Aðalfundur Björgunarfélagsins Blöndu verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 26. apríl kl. 20, í húsi félagsins að Efstubraut 3. Félagar eru hvattir til að mæta, segir í auglýsingu sem birt var í 15. tbl. Gluggans.

Á dagskrá eru venjuleg fundarstörf og önnur mál.

Fleiri fréttir