Aðalfundur Ferðafélags Skagfirðinga
feykir.is
Skagafjörður
27.11.2014
kl. 11.31
Aðalfundur ferðafélags Skagfirðinga fyrir árið 2014 verður haldinn miðvikudaginn 10. desember n.k. kl. 20:00. Verður hann haldinn í Sveinsbúð, húsnæði Skagfirðingasveitar, að Borgarröst 1. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf.
Allir eru boðnir velkomnir á fundinn, en nánar má fræðast um starfsemi félagsins á heimasíðu þess.