Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar

Aðalfundur Iðnsveinafélags Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 28 maí. kl.20.00 á Strönd Sæmundargötu 7a.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar félagsins.
3. Kosning stjórnar, trúnaðarmannaráðs og skoðunarmanna reikninga.
4. Ákvörðun um félagsgjald.
5. Önnur mál

Veitingar að hætti félagsins

Stjórnin.

/Fréttatilkynning

Fleiri fréttir