Aðalfundur UMFT

Aðalstjórn Ungmennafélagsins Tindastóls boðar til aðalfundar miðvikudaginn 15. júní kl. 20:00 í Húsi frítímans Sæmundargötu 7 á Sauðárkróki. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf.

Umsóknir í Minningarsjóð Rúnars Inga Björnssonar skulu berast á tindastoll@tindastoll.is fyrir miðvikudaginn 8. júní.

Fleiri fréttir