Aðventukvöld frestast um viku

Aðventukvöld sem auglýst var í Jólablaði Feykis og átti að vera í Skagaseli laugardagskvöldið 6. desember kl: 20:30 frestast um viku og verður þess í stað haldið sunnudaginn 14. desember klukkan 20:00

Fleiri fréttir