Afmæli á Brúsabæ á morgun

Leikskólinn Brúsabær á Hólum fagnaði á dögunum 10 ára starfsafmæli skólans en að því tilefni mun starfsfólk skólans í samstarfi við foreldrafélagið standa fyrir opnu húsi á morgun milli 14 og 17.

Fleiri fréttir