Áfram Latibær í Varmahlíð

Á sumardaginn fyrsta verður haldin árshátíð 1. – 6. bekkjar Varmahlíðarskóla og ráðast þau í að setja upp Áfram Latibær.

Sýnt verður kl. 14 í íþróttahúsinu í Varmahlíð og ætla krakkarnir að hafa kaffiveitingar  í boði að lokinni sýningu.

Leikstjórn  er í höndum Ísgerðar Elfu Gunnarsdóttur

Fleiri fréttir