Áhuginn fyrir útsaumi kviknaði á Þjóðminjasafninu

Sirrí við eina mynda sinna á opnunardegi sýningarinnar. MYND: ÓAB
Sirrí við eina mynda sinna á opnunardegi sýningarinnar. MYND: ÓAB

Síðustu helgina í maí var opnuð í Héðinsminni sýning með útsaumsmyndum Sigríðar Sigurðardóttur sem margir þekkja sem Sirrí í Glaumbæ þó hún sé reyndar frá Stóru-Ökrum í Blönduhlíðinni og hætt sem safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga. Á þessari sýningu Sirríar, sem er margt til lista lagt, eru glæsilegar útsaumsmyndir og reflar sem flest eru saumuð með íslenska krosssaumnum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir