Alexandra í jólaskapi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
01.12.2008
kl. 09.45
Alexandra Chernyshova gerði á dögunum myndbandið við lagið Jingle Bells en lagið tók hún upp í fyrra vetur. Myndbandið var tekið upp í Jólagarðinum í Eyjafirði, Anup Gurung kvikmyndagerðarmaður tók upp og setti saman. Einnig má geta þess að Ópera Skagafjarðar og Söngskóli Alexöndru verða með jólatónleika í Ljósheimum, Skagafirði 13. des kl. 17:00
Myndbandið má sjá hér.
http://www.youtube.com/watch?v=oGIB8R_81UA