Allt að 15% hækkun á gjaldskrá Tónlistaskóla

Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að gjaldskrá Tónlistarskóla Skagafjarðar hækki frá 1. janúar 2011 á þann veg að tónlistarnám barna á grunnskólaaldri hækki um 5%, en annað tónlistarnám hækki um 15%.

Fleiri fréttir