Alltaf í símanum

Herra Hundfúll áttar sig á því að síminn er orðinn stórkostlegt vinnutæki þar sem fólk hefur aðgang að pósti, neti og allskonar afþreyingu. Það er samt eitthvað undarlegt við að sjá, þegar sýndar eru myndir frá Alþingi, þingmenn hangandi í símanum lon og don. Sumir þeirra hafa varla sést öðruvísi en með símann í hendinni árum saman. Er þetta ekki tú mödds?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir