Árlegt ball Styrktarsjóðs Húnvetninga

Félagsheimilið á Blönduósi. Ljósm./BÞ
Félagsheimilið á Blönduósi. Ljósm./BÞ

Hið árlega ball Styrktarsjóðs Húnvetninga verður haldið 24. október nk. í Félagsheimilinu á Blönduósi. „Nánar auglýst síðar. Takið þennan dag frá,“ segir í tilkynningu frá stjórn sjóðsins, sem birt var á Húna.is.

 

Fleiri fréttir