Aron Freyr efstur í unglingaflokki

Á miðvikudagskvöldið var fyrsta mótið í mótaröð Neista haldið í reiðhöllinni á Blönduósi.  Keppt var í tölti T7 og voru úrslit eftirfarandi:

Unglingaflokkur:

1.Aron Freyr Sigurðsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1   7,50
2. Ásdís Brynja Jónsdóttir / Keisari frá Hofi   6,15
3. Guðrún Tinna Rúnarsdóttir / Kasper frá Blönduósi   6,00
4. Lara Margrét Jónsdóttir / Króna frá Hofi    5,65
5. Ásdís Freyja Grímsdóttir / Loki frá Barkarstöðum  5,40

Áhugamannaflokkur:

1. Magnús Ólafsson / Píla frá Sveinsstöðum   6,40 :
2. Höskuldur B Erlingsson / Börkur frá Akurgerði  6,25
3. Lisa Inga Haelterlein / Metalía frá Áslandi  6,10
4. Júlía / Glanni   4,85
5. Selma Svavarsdóttir / Háfeti frá Blönduósi 3,75
6. Skafti Vignisson / Penni frá Sólheimum  3,20

Opinn flokkur:

  1. Finnur Bessi Svavarsson / Glaumur frá Hafnarfirði  7,20
  2. Anna Funni Jonasson / Tyrfingur  6,65
  3. Jón Kristófer Sigmarsson / Óðinn frá Enni  6,5

Fleiri fréttir