Ársalir blessaðir á morgun

Leikskólinn Ársalir verður formlega opnaður á morgun laugardag en opnunarhátíðin mun hefast klukkan 12:00. Þar verða haldnar ræður og boðið verður upp á tónlist, auk þess sem Sr. Sigríður Gunnarsdóttir mun blessa skólann.

Opnunarathöfnin hefst kl. 12.00 og leikskólinn verður opinn fyrir gesti og gangandi til 15.00, auk þess verður yngra stigið (áður Glaðheimar) opið frá 13-15 og allir boðnir hjartanlega velkomnir.

Fleiri fréttir