Árshátíð Höfðaskóla í dag

Tertuhappadrætti, skemmtiatriði frá öllum bekkjum og fjörugt diskótek verður meðal þess sem gestum á árshátíð Höfðaskóla verður boðið upp á, í dag föstudaginn 13. mars kl. 19:30.

Aðgangseyrir:

Fullorðnir: 1000 kr.

Grunnskólanemendur: 600 kr.

Frítt fyrir 3ja barn og fleiri frá heimili

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir