Árvistarbörn eru komin í jólaskap
feykir.is
Skagafjörður
05.12.2008
kl. 09.12
Feykir.is rak nefið inn á Árvist á Sauðárkróki í gær en þar á bæ voru allir komnir í þetta líka ljómandi fína jólaskap. Út um allt hús mátti finna listaverk eftir börnin og sumir voru enn að. En eins og svo oft áður segja myndirnar meira en þúsund orð.
Fleiri fréttir
-
Hlaupið með bros á vörum í sjóðheitu sumarveðri
feykir.is Skagafjörður, Íþróttir, Ljósmyndavefur, Mannlíf, Lokað efni 26.08.2025 kl. 14.46 oli@feykir.isÞær stöllurnar í 550 rammvilltar sem stóðu fyrir Sumarkjóla- og búbbluhlaupi á Sauðárkróki nú síðastliðinn laugardag virðast vera með einhvern spes samning við veðurguðina. Þetta var í annað skiptið sem þessi sprellfjörugi og búbblandi viðburður er haldinn á Króknum og í bæði skiptin hafa sumarkjólarnir verið einmitt rétti klæðnaðurinn miðað við veður og hitastig.Meira -
Áhrif beitarfriðunar á kolefnisbúskap úthaga
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 26.08.2025 kl. 13.00 gunnhildur@feykir.isUndanfarin ár hafa rannsóknir staðið yfir á áhrifum beitarfriðunar á kolefnisupptöku og magn kolefnis í jarðvegi. Rannsóknaverkefnið ExGraze, sem hlaut styrk úr Rannsóknarsjóði 2021 (Rannís 217920-051), er nú á lokametrunum og verða niðurstöður kynntar í Kakalaskála miðvikudagskvöldið 27. ágúst kl. 20:00.Meira -
Enn um eldislaxa í ám í Húnaþingi og Vesturlandi
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 26.08.2025 kl. 12.55 bladamadur@feykir.isHafrannsóknastofnun hefur birt eftirfarandi á vef sínum: „Matvælastofnun, Fiskistofa og Hafrannsóknastofnun hafa unnið saman að rannsóknum og veiði á meintum eldislöxum í nokkrum ám undanfarna daga.Meira -
Réttir á Norðurlandi vestra haustið 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 26.08.2025 kl. 12.00 gunnhildur@feykir.isNú er að nálgast ansi hratt sá árstími að búfénaður fer að koma heim úr sumardvölinni á fjöllum, göngur og í framhaldi réttir alveg að bresta á. Blaðamaður Feykis tók saman réttir í sýslum fjórðungsins en það eru Austur Húnvetningar sem ríða á vaðið en fyrstu réttir verða hjá þeim næstkomandi laugardag 31.ágúst, þegar réttað verður í Hvammsrétt og Rugludalsrétt og strax í Beinakeldurétt daginn eftir.Meira -
Framkvæmdir á hafnarsvæðinu á Sauðárkróki
Á facebook síðu Skagafjarðarhafna segir frá framkvæmdum við höfnina. Verið er að steypa nýtt gólf á hafnardekkinu og svo er verið að vinna við grunn að stærðar frystigeymslu hjá rækjuvinnslunni Dögun. Það má sjá skemmtilega myndasyrpu frá þessum framkvæmdum á fb. Skagafjarðahafnir. Fleiri framkvæmdir muna vera á döfinni. Nánar um það síðar. hmjMeira