ATH breyttur leikdagur!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
03.10.2025
kl. 15.17
gunnhildur@feykir.is
Til stóð að Valur tæki á móti Tindastól á Hlíðarenda á morgun en hefur leikurinn verið værður fram á mánudag.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Stólarnir í hátíðarskapi á Álftanesinu
Tindastólsmenn voru enn í fluggírnum þegar þeir mættu á Áltanesið í gærkvöldi þar sem beið þeirra banhungrað lið Álftnesinga sem höfðu tapað þremur leikjum þar á undan. Þeir höfðu haft góðan tíma til að skerpa á leik sínum og leggja á ráðin hvernig v...Meira -
5 vaxtalækkanir á einu ári | Arna Lára Jónsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 13.12.2025 kl. 02.25 oli@feykir.isNú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu. Verðbólgan fór yfir 10% í tíð fyrri ríkisstjórnar. Staðan í dag er allt önnur. Verðbólga hefur ekki mælst minni síðan 2020 og tiltrú á ríkisfjármálin hefur aukist.Meira -
Skóna út í glugga... | Leiðari 47. tölublaðs Feykis
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 12.12.2025 kl. 19.03 oli@feykir.isNú er hálfur mánuður til jóla og enginn skilur neitt í því hvað varð um árið sem er að líða. Kannski er maður bara orðinn svona gamall og ruglaður en ég man varla eftir að það hafi verið vont veður á árinu. Auðvitað hefur veðrið ekki alltaf verið gott en verulega vont... nei, hringir ekki bjöllum.Meira -
Fjölmenni á upplestri á aðventu
Fjölmenni var við Upplestur á aðventu í Heimilisiðnaðarsafninu síðastliðinn sunnudag 7. desember. Þar mættu þau Reynir Finndal Grétarsson sem las upp og kynnti bækur sínar Fjórar árstíðir sem er ævisaga og glæpasöguna Líf.Meira -
Kosningu lýkur á morgun
Nú fer hver að verða síðastur að nýta kosningarétt sinn í íbúakosning um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra. Kjörfundur vegna íbúakosningar í Dalabyggð og Húnaþingi vestra um sameiningu sveitarfélaganna fer nú að líða undir lok en kosning hófst þanni 28. nóvember sl. og líkur nú á morgun 13. desember 2025.Meira
