Atvinnulausum fjölgað um helming

Í október var atvinnuleysi 0,6% á Norðurlandi vestra en atvinnuleysi á landinu öllu var 1,9%

Alls voru að  21 einstaklingur atvinnulaus á Norðurlandi vestra í október, 10 karla og 11 konur. Á vef Vinnumálastofnunnar má sjá að í dag eru 50 atvinnulausir á Norðurlandi vestra 26 karlar og 24 konur þeim hefur því fjölgar um rúmlega helming á innan við mánuði. Á vef Vinnumálastofnunnar má finna lista yfir áhugaverð störf á Norðurlandi vestra.

Fleiri fréttir