Atvinnulífssýning – Dregið í happdrætti Símans
Það voru fjölmargir sem kíktu í Símabásinn á Atvinnulífssýningunni sem haldin var á Sauðárkróki um síðustu helgi. Við viljum þakka öllum sem lögðu leið sína til okkar ásamt því að þakka skipuleggjendum og öðrum þátttakendum fyrir vel heppnaða sýningu. Í básnum okkar var happdrætti í gangi sem fjölmargir tóku þátt í. Dregið var mánudaginn 7. maí og óskum við vinningshöfum til hamingju.
Vinningshafar eru :
Elísabet Ögmundsdóttir – Bose Quiet Comfort 35 II
Valborg Hjálmarsdóttir – Mittistaska frá 66°norður og hleðslubanki
Auðbjörg Pálsdóttir – Mittistaska frá 66°norður og hleðslubanki
Júlíus Rúnar – Mittistaska frá 66°norður og hleðslubanki
Hildur H. Pálsdóttir – Mittistaska frá 66°norður og hleðslubanki
/Fréttatilkynning
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.