Atvinnulífssýningin undirbúin - myndband
feykir.is
Skagafjörður
27.04.2012
kl. 17.36
Nú standa sýnendur á Atvinnulífssýningunni Skagafjörður – Lífsins gleði og gæði á hvolfi við að undirbúa básana sína fyrir helgina. Blaðamaður var á ferðinni í íþróttahúsinu í dag og tók stöðuna.
http://www.youtube.com/watch?v=lfDUAAMRvMo
Fleiri fréttir
-
Ógleymanleg martröð sýnd aftur
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 27.01.2026 kl. 09.00 gunnhildur@feykir.isÞað er ekki á hverjum degi sem það er heimsfrumsýning á leikverki í Miðgarði, allavega ekki á verki sem er samið af nemendum í 10. bekk. En það var gert á dögunum þegar nemendur 8.- 10. bekkjar í Varmahlíðarskóla sýndu verkið Ógleymanleg martröð, þar var ekki á ferðinni einhver smásýning, heldur rétt tæplega tveggja tíma sýning sem sýnd var fyrir fullum sal.Meira -
Keflvíkingar tóku sigurinn eftir sterka byrjun
Tindastólsmenn héldu til Keflavíkur í gær í kjölfarið á næsta auðveldum sigri gegn liði Njarðvíkur fyrir helgi, Þar gáfu Stólarnir engin grið en í gær fengu strákarnir okkar að finna fyrir eigin meðölum. Heimamenn leiddu með 17 stigum að loknum fyrsta leikhluta og þrátt fyrir nokkur áhlaup þá fór svo að lokum að heimamenn unnu leikinn með 17 stiga mun. Lokatölur 98-81.Meira -
Hefur þú áhuga á málefnum sveitarfélagsins? | Frá stjórn Framsóknarfélags A-Hún.
B-listi Framsóknar og framfarasinna í Húnabyggð og Framsóknarfélag A-Hún. auglýsa eftir áhugasömum einstaklingum til að gefa kost á sér fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þann 16. maí næstkomandi.Meira -
Líney og Svavar Knútur með fyrirlestur um félagslega einangrun
Sveitarfélagið býður íbúum Skagafjarðar á áhugaverðan fyrirlestur föstudaginn 30. janúar kl. 17:00 í Húsi Frítímans á Sauðárkróki en þá mæta Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur og Svavar Knútur tónlistarmaður og fjalla um félagslega einangrun. Auk þess munu þau taka samtal við fundargesti um bæði þær áskoranir og möguleika sem finnast í samfélaginu í Skagafirði.Meira -
Markalaust jafntefli hjá Stólastúlkum
Kjarnafæðimótið í knattspyrnu er enn í fullum gangi og um helgina léku Stólastúlkur við lið Völsungs frá Húsavík í Boganum á Akureyri. Í síðustu viku léku strákarnir aftur á móti við lið Knattspyrnufélags Fjallabyggðar.Meira
